23 January 2012

- Inspiration -

 Nú er ég komin á aðra seríu í Friends og mun þetta vera 4 skiptið sem ég horfi á seríurnar.
Spurning að skipta yfir í sex in the city í smá tíma?
Ég ákvað samt að sýna ykkur nokkur af mínum uppáhalds outfitum úr þáttunum.

(Ég alveg elska pilsið hennar Jennifer Aniston)
(Ég er eitthvað rosarlega mikið fyrir þessa síðu gamaldags maxi kjóla þessa stundina)
 (Kjólinn hennar Jennifer er enn flottari en hennar Coutney vegna síðra erma. Ég verð að koma höndum mínum yfir svona kjól! )

(Hárið hennar Lisu Kudrow er alltaf svo fínt!)


 (Ég elska þennan kjól sem Courtney er í)

(Svo fínar! Langar voða mikið í kjólin hennar Jennifer)
 

Mér finnst fyrsta serían vera fatalega séð voða kúl!
Hvað finnst ykkur ?

- llagustsdottir

No comments:

Post a Comment