17 January 2012


Að læra að fara með peninga er ekki lítið mál!
Í gær morgun fór ég í sparnaðar viðtal þar sem ég var svolítið tosuð niður á jörðina !
Þar var mér kennt að skipuleggja matarkaup betur og ýmislegt sniðugt sem á líklegast eftir að skila sér.
Ég var búin að vera svolítill haugur hérna heima svo ég fór í litríkustubuxur sem ég á í fatarskápnum mínum og blazer í tilefni þess að ég hafði ástæðu til að fara útúr húsi.

(Buxur frá primark, jakki frá Zöru og fíni fallegi feldurinn frá langömmu)

Nú í dag munu allir skemmtilegu akureyringarnir vera mættir til baka úr jólafríi.
Þvílíkt undur gaman að allir séu að verða komnir!

(Þessi mynd lét mig nota buxurnar mínar! Mig langar í þetta outfit sem Giambattista bjó til!)

-llagustsdottir

No comments:

Post a Comment