Nú er ég á leið minni niður í miðbæ Akureyrar í leit að vinnu!
Fólk kann að meta góða framsetningu því ákvað ég að klæða mig í takt við hlutverkið!
(Ég að vera tilbúin í slaginn, brosa í gegnum þreytuna!)
(Skyrtan var notuð aftur og fíni kraginn fékk líka að vera með. Síða flauels pilsið elskaða kom með og svo notaði ég í fyrsta skiptið fallega hálsmenið sem ég keypti í gyllta kettinum!)
Vonandi á mér eftir að ganga vel!
-llagustsdottir


No comments:
Post a Comment