30 January 2012

verkefni + upptekni + ráðaleysi = Þægilegt

Í dag fór ég í stóran leiðangur í leit að fötum í nýju vinnuna mína!
Ég rakst á eitt stykki pils sem ég hugsa mér að stitta svo það sé fallegt.

(Hér má sjá kaupin sem ég gerði í dag, eitt pilsið þarf að stitta og einn kjólinn þarf að breyta úr XL í small. Það verður áhugavert!)

(Ég byrjaði verkefni virkilega ánægð með sjálfan mig og dótið sem ég keypti í efnabúðinni um daginn)

(Síðan varð þetta eitthvað svo flókið að ég ákvað að bíða með þetta þar til á morgun)

Nína Amma, Elsa Amma, Systa, Mamma !!!! Nú vantar mig aðstoð.

Þó voru tvær konur í rauðakrossinum sem voru svo elskulegar að bjóða mér í heimsókn ef mig vantaði aðstoð og einnig buðu þær mér saumavél að láni. 
Ég elska þessar verslanir, þar er fólkið svo voða opið og þægilegt.

Ég mun taka myndir af fötunum, fyrir og eftir ykkur til afþreygingar!
-llagustsdottir

LakkaLakk

Hrikalega fín heimasíða hér sem ég var að detta á.

www.lakkalakk.com


Mikið af fínu dóti hægt að kaupa þar 

-llagustsdottir

25 January 2012

- Emma Watson, For Fashion -

Ég er virkilega mikill aðdáandi Harry Potter
Ég man þegar ég byrjaði byrjaði að horfa á myndirnar, þá var ég svipað barnaleg og hún þar sem hún er aðeins 1 ári eldri en ég




--------------------------------------------

Nú er ekki annað hægt að segja um stelpuna nema
SKVÍSAN!
Hún fór úr sætri venjulegri stelpu yfir í þvílíkt tísku icon!
Hún er alltaf klædd voða flott og ég hef séð hana koma fram oftar en einu sinni í 10 best dressed hjá vogue.










 -llagustsdottir

24 January 2012

- VOGUE

Nú er ég ákveðin!
Ég mun verða áskrifandi um leið og ég fæ vinnu!


-llagustsdottir

23 January 2012

- Inspiration -

 Nú er ég komin á aðra seríu í Friends og mun þetta vera 4 skiptið sem ég horfi á seríurnar.
Spurning að skipta yfir í sex in the city í smá tíma?
Ég ákvað samt að sýna ykkur nokkur af mínum uppáhalds outfitum úr þáttunum.

(Ég alveg elska pilsið hennar Jennifer Aniston)
(Ég er eitthvað rosarlega mikið fyrir þessa síðu gamaldags maxi kjóla þessa stundina)
 (Kjólinn hennar Jennifer er enn flottari en hennar Coutney vegna síðra erma. Ég verð að koma höndum mínum yfir svona kjól! )

(Hárið hennar Lisu Kudrow er alltaf svo fínt!)


 (Ég elska þennan kjól sem Courtney er í)

(Svo fínar! Langar voða mikið í kjólin hennar Jennifer)
 

Mér finnst fyrsta serían vera fatalega séð voða kúl!
Hvað finnst ykkur ?

- llagustsdottir

veikur dagur

Vont Vont að vera veikur að ferðast!
En þó Gott Gott að vera veikur, koma heim og fá stóran knús frá sæta manninum!


Vonandi eru þið hin þó öll með góða heilsu!
- llagustsdottir

21 January 2012

- Reykjarvík

Nú er ferðinni heitið frá Akureyri til Reykjavíkur! 


Eigið góða helgi kæra fólk og ég mun láta heyra í mér aftur á mánudaginn.

- llagustsdottir