Eins og hvað mér þykir snjórinn skemmtilegur þá getur hann stundum verði þungur á sálina. Því á Jóladag skellti ég mér í floral pils til uppliftingar.
(Peysuna fann ég í H&M, Pilsið fann ég í rauðakrossinum og hárbandið um hálsinn fann ég í Forever21)
Stundum er ágætt að nota hárbönd sem hálsmenn þegar maður er í einföldu skapi! Eða svo þykir mér.
Ég vil hvetja alla til þess að róta sig í gegnum rauðakrossinn, hjálpræðisherinn og kolaportið
þar er alltaf hægt að finna eitthvað fallegt dót!
þar er alltaf hægt að finna eitthvað fallegt dót!
Og hjá þessum tveim fyrrnefndu er gjaldið ávallt gjöf til þeirra sem minna mega sín!
Góðar áramótastundir!
- llagustsdóttir
- llagustsdóttir
No comments:
Post a Comment