Alltaf hefur fjörið mikilvægt hlutverk í kringum áramótin. Þetta árið varð eitt auka party þar sem þrefalt tvítugs afmæli var haldið þann 29. des.
Virkilega skemmtilegt að hitta alla félagana sem maður var ekki búin að hitta lengi!
(Heiðdís fiskifélagi og ég í góðri stemmingu)
Svo skreið gamlársdagur í bæinn og fólkið fór að undirbúa party!
Gamlárs klæðnaðurinn var í einfaldari kanntinum vegna þynnku og stemmingaleysis!
Ég skellti mér í fallegt svart flauels pils, skyrtu frá söru og einfaldir skartgripir!
Ég skellti mér í fallegt svart flauels pils, skyrtu frá söru og einfaldir skartgripir!
Ég kryddaði hlutina samt svolítið upp með appelsínugulum augum og fjólubláum vörum!
(Augskuggi er í raun kynnaliturinn apricot sorbet frá makeupstore og varaliturinn magic frá makeupstore )
Gangi ykkur öllum vel á nýja árinu !!
-llagustsdottir


No comments:
Post a Comment