Eftir 6 klst langt ferðalag skiluðum við okkur aftur á Akureyri.
Dvölin í Grundarfirði búin að vera yndisleg en nú tekur hitt lífið við!
Dagurinn var voða kósý.
Ég plataði drenginn með mér í rölt í gegnum rauðakrossinn og hjálpræðisherinn.
Upphaflega í leit að fallegum myndum á vegginn, en í stað þess keyptum við okkur hillusamstæðu.
Ég fjárfesti mér í 2x slaufum og fallegri skyrtu.
Dvölin í Grundarfirði búin að vera yndisleg en nú tekur hitt lífið við!
Dagurinn var voða kósý.
Ég plataði drenginn með mér í rölt í gegnum rauðakrossinn og hjálpræðisherinn.
Upphaflega í leit að fallegum myndum á vegginn, en í stað þess keyptum við okkur hillusamstæðu.
Ég fjárfesti mér í 2x slaufum og fallegri skyrtu.
Í enda dagsins fórum við svo ásamt 3 öðrum á Mission Impossible í bíó.
Hún var fín fyrir fyrirsjáanlega ameríska bíómynd :)
Hún var fín fyrir fyrirsjáanlega ameríska bíómynd :)
Ég vildi vera smá skvísa, og útkoman var svona..
(Skyrtan sem keypt var í dag, sjal frá ginatricot, pils frá ginatricot, sokkabuxur topshop, skartgripir secondhand og skór frá ömmu)
(Hér má sjá nýja fína sjalið mitt betur)
(Fínu slaufurnar sem ég keypti í rauðakrossinum)
(Hillan okkar nýja, önnur og betri mynd kemur af henni þegar ég er búin að gera hana fínari)
Biðjum að heilsa frá akureyri!!
- llagustsdottir





No comments:
Post a Comment