04 January 2012

Fíni hönnuður líðandi stundar: Phillip Lim

Phillip Lim er tælenskur kvenfatahönnuður sem ég hef nýlega uppgötvað!
Fötin hans eru algjört æði!

 (Þetta outfit væri gaman að eiga í fataskápnum sínum)

(Jakkinn og veskið eru gorgeous!)

(Elska þetta saman, samt sem áður hægt að nota í sitthvorulagi)

(Fínt look, finnst toppurinn sérstaklega fínn)

 (buxurnar eru sjúkar!)

(Elska hvernig hann setur saman aladin buxur, þennan bol sem fær mig til að hugsa um egyptaland og tekur nútíma teiknimyndastíl með töskunni)


Þessi maður er töffari að mínu mati.
Eruði sammála?

-llagustsdottir

2 comments:

  1. Philip Lim er algjör snillingur, hef alltaf fýlað hann :) Flott blogg hjá þér skvís!

    ReplyDelete